Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Falskur fugl, fyrsta bók Mikaels Torfasonar, hlaut fádæma viðtökur. Bókin seldist upp og hefur verið ófáanleg árum saman. Falskur fugl þótti marka tímamót í íslenskum bókmenntum. Hún minnir helst á hraða spennumynd þar sem lesandanum er haldið í heljargreipum frá fyrstu síðu. Sagan fjallar um Arnald Gunnlaugsson, 16 ára ólíkindatól sem býr hjá vel stæðum foreldrum sínum í Grafarvogi. Hann er bæði myndarlegur og bráðgreindur en tekst þó ekki að rata á sína óskaslóð enda illa truflaður á geði.
Falskur fugl er nöpur og hrottaleg lýsing á heimi sem allir þekkja en fæstir þora að horfast í augu við. Sjórnlaust lendum við í árekstri við óskabarn þjóðarinnar sem um leið er hennar versta martröð.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179214982
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 augusti 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland