Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Birgir Thorlacius, besti vinur sögumanns, er gjaldþrota útrásarvíkingur, fráskilinn og meðvirkur Al-anon-félagi. Hann flytur úr Vesturbænum í Fellahverfi til að rannsaka sviplegt andlát móður sinnar sem var að öllum líkindum myrt fyrir rúmlega þrjátíu árum. Kannski drap Birgir hana sjálfur, hann er bara ekki viss.
Vormenn Íslands er í senn spennusaga og fjölskyldusaga verkafólks í Breiðholti. Fyndin, tregafull og beinskeytt ádeila á nútímasamfélag.
Fyrri skáldsögur Mikaels Torfasonar voru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, Bókmenntaverðlauna Íslands og Menningarverðlauna DV.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976201
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 maj 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland