Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
13 of 66
Andleg málefni
Þau rit sem nefnd hafa verið Fyrri og Síðari kroníkubók á íslensku bera heitið „Atburðir daganna“ í hebresku ritningunum og eru þar eitt rit. Kroníkubækur eru ekki aðeins eitt samfellt rit að efni og framsetningu heldur bendir allt til þess að Esra- og Nehemíabók séu framhald þeirra. Kroníkubækur segja sömu sögu og Samúels- og konungabækur en heimildir eru aðrar. Í Fyrri kroníkubók er saga Ísraels rakin frá Adam og þar til Salómon tekur við konungdómi af Davíð, föður sínum.
Skipting ritsins
1.1–9.44 Niðjatöl og ættbálkaskrár
10.1–29.30 Saga Davíðs konungs
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553126
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland