Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
Skáldsögur
Getnaður sigraði í handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, árið 2022. Hér eru á ferðinni hispurslausar og bráðfyndnar ástarsögur um þrítugt fólk í Reykjavík sem fléttast saman á óvæntan hátt. Djammið dunar en fullorðinspressan fer sívaxandi: Íbúð, barn og bíll vofa yfir – en er tímabært að búa til barnabarn handa mömmu þegar ekki er einu sinni hægt að vera sammála um sjónvarpsdagskrána? Og hver ber ábyrgð á öllu sæðinu sem streymir linnulaust fram í miðborginni um helgar?
© 2022 Forlagið (Hljóðbók): 9789979537854
© 2022 Forlagið (Rafbók): 9789979537762
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 oktober 2022
Rafbók: 25 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland