Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Sugar Falls Idaho 2*
Skítt með orðsporið. Kylie Chatterson er ósköp einfaldlega ekki þannig stúlka. Hún er samviskusamur endurskoðandi og hefur aldrei verið við karlmann kennd … þannig séð. En þegar hún vaknar í hótelherbergi í Nevada eftir gæsapartý vinkonu sinnar liggur svaramaður inn í rúminu hennar … með giftingarhring á fingri. Og ekki nóg með það, heldur er hún líka með hring!
Drew Gregson er eiginmaður hennar, hvort sem henni líkar betur eða verr. Stælti hersálfræðingurinn man ekki eftir nóttinni frekar en hún, en virðist vilja binda enda á hjónaband þeirra í hvelli. Þegar Kylie kynnist Drew og dásamlegum bróðursonum hans, sem alltaf eru á iði, verður hún að minnast þess að allt er þetta tímabundinn þykjustuleikur. Eða hvað? Er þetta ef til vill besta glapræði sem hún hefur tekið þátt í á ævinni?
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180290364
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 24 november 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland