Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Hin klassíska jólaplata Gunna og Felix, Jólin (eru alveg að) koma, kemur nú loksins út að nýju en platan hefur verið ófáanleg í rúm 20 ár!
Gunni og Felix undirbúa jólin eins og þeim einum er lagið, taka til, skrifa jólakortin og undirbúa siði og framkomu á jólaböllum svo eitthvað sé nefnt á milli þess sem þeir velta fyrir sér hvers vegna hlutir á heimilinu séu alltaf að hverfa! Þeir syngja fjölmörg lög og af þeim eru þrjú frumsamin jólalög eftir Jón Ólafsson við texta Gunna og Felix.
Gunni og Felix hafa komið landsmönnum í jólaskap í aldarfjórðun og nú er aftur tækifæri til að njóta sannrar jólagleði með piltunum knáu.
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland