Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Skjöldur réttlætis 1*
Hvergi langar Honey Granger síður að vera en í Tumbleweed í Texas.
Dómharðir íbúar bæjarins ollu því að bernska hennar var sannkallað helvíti á jörð. En þegar lögreglustjórinn kynþokkafulli, Harrison Hawk, greinir frá því að faðir hennar, sem var alkóhólisti, hafi verið myrtur gengur hún í lið með honum, með semingi þó. Fyrir mörgum árum hvarf systir Harrisons og faðir Honey var grunaður um að eiga þátt í hvarfinu. Harrison strengir þess heit að leysa bæði málin. Það reynist honum hins vegar næstum ókleift að skilja að vinnu og einkalíf þegar hin viðkvæma, ljóshærða Honey er annars vegar. Hann hyggst gæta hennar allan sólarhringinn uns hún er ekki lengur í lífshættu. En hvernig mun hún taka því ef honum tekst að sanna að faðir hennar hafi verið morðingi?
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180292474
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 27 maj 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland