Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Hetjurnar 4*
David Martin er CIA-fulltrúi í dulargervi og hefur fengið skipanir. Að koma í veg fyrir að hryðjuverkahópur nýti hjúkrunarfræðinginn Terri Barnhart til að koma höndum yfir næstum fullkomið efnavopn. Að falla fyrir henni gæti sett verkefnið í hættu og gert Terri að skotmarki.
Þrír mánuðir eru síðan bróðir Terri hvarf og hún óttast það versta. Það hjálpar að geta stutt sig við kynþokkafulla Suðurríkjamanninn sem er nýbyrjaður að vinna á sjúkrahúsinu ... en sá maður virðist þó ekki vera sá sem hann segist vera. Til að lifa af verður hún að treysta David fyrir lífi sínu... en að treysta honum fyrir hjartanu er allt annað mál.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290722
Þýðandi: Birgir Rúnar Davíðsson
Útgáfudagur
Rafbók: 21 mars 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland