Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
3 of 3
Barnabækur
Handbók gullgrafarans er síðasta bókin í þríleik Snæbjörns Arngrímssonar um vinina í Álftabæ. Fyrri bækurnar hlutu mikið lof lesenda, Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins fékk Íslensku barnabókaverðlaunin og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf Barnabókaverðlaun Reykjavíkur.
Á háaloftinu á Sjónarhóli finnur Guðjón G. Georgsson gamla stílabók með áletruninni HANDBÓK GULLGRAFARANS. Í bókinni er kort sem á að vísa á gamlan fjársjóð. Fjársjóðsleit Millu og Guðjóns G. Georgssonar leiðir þau inn á furðulegar brautir, hættulegar og óskiljanlegar.
Bókin er hér í frábærum lestri Margrétar Örnólfsdóttur.
© 2022 Forlagið (Hljóðbók): 9789979227311
© 2022 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979226765
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 juli 2022
Rafbók: 1 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland