Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Skáldsögur
Allir eiga sögur sem erfitt er að segja – sumir eiga margar. Himnaljós er safn slíkra sagna. Hver með sínum hætti varpa sögurnar ljósi á glímu venjulegs fólks við erfiðar spurningar tilverunnar – dansinn við eigin innri djöfla og þá sátt sem að lokum kann að nást. Bókin hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2015. Í umsögn úthlutunarnefndar segir: Með lágstemmdum en hrífandi prósa bregður höfundur upp ólíkum myndum af forgengileika lífsins – af einsemd, örvæntingu og uppgjöf. Myndirnar eru nístandi en eftir þungan lífróður má jafnvel finna hvíld. Berglind Björk Jónasdóttir les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152128442
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juni 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland