Þóra
11 nov. 2021
Góð bók. Væri gjarnan til í að heyra meira af Gratíönu.
4.1
Skáldsögur
Í vestfirsku sjávarplássi í byrjun tuttugustu aldar gengur hver til sinna verka og nær óhugsandi er að rjúfa mörk stéttar og stöðu. Kona sem á þrjú börn með þremur mönnum á sér ekki viðreisnar von en dóttir hennar Gratíana þráir breytta tíma og betra líf. Hún hafnar þeim kvöðum sem hvíla á kven-fólki, hún vill ganga í buxum, frekar sulla í víni en vatni, og hún vill að Sella fái að syngja og Rannveig að ganga í skóla. Hansdætur er áhrifamikil örlagasaga úr íslenskum veruleika. Við sögu koma harðgerðar konur, viðkvæmar sálir, andans menn, óreiðufólk af ýmsu tagi, draumar og þrár, sorgir og sigrar. Benný Sif Ísleifsdóttir hefur skrifað fyrir bæði börn og fullorðna en Hansdætur er önnur skáldsaga hennar. Fyrir Grímu hlaut hún Íslensku hljóðbóka- verðlaunin, Storytel Awards, árið 2020.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789979343226
© 2021 Forlagið (Rafbók): 9789979343011
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 maj 2021
Rafbók: 21 maj 2021
Merki
4.1
Skáldsögur
Í vestfirsku sjávarplássi í byrjun tuttugustu aldar gengur hver til sinna verka og nær óhugsandi er að rjúfa mörk stéttar og stöðu. Kona sem á þrjú börn með þremur mönnum á sér ekki viðreisnar von en dóttir hennar Gratíana þráir breytta tíma og betra líf. Hún hafnar þeim kvöðum sem hvíla á kven-fólki, hún vill ganga í buxum, frekar sulla í víni en vatni, og hún vill að Sella fái að syngja og Rannveig að ganga í skóla. Hansdætur er áhrifamikil örlagasaga úr íslenskum veruleika. Við sögu koma harðgerðar konur, viðkvæmar sálir, andans menn, óreiðufólk af ýmsu tagi, draumar og þrár, sorgir og sigrar. Benný Sif Ísleifsdóttir hefur skrifað fyrir bæði börn og fullorðna en Hansdætur er önnur skáldsaga hennar. Fyrir Grímu hlaut hún Íslensku hljóðbóka- verðlaunin, Storytel Awards, árið 2020.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789979343226
© 2021 Forlagið (Rafbók): 9789979343011
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 maj 2021
Rafbók: 21 maj 2021
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 782 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Hugvekjandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 782
Þóra
11 nov. 2021
Góð bók. Væri gjarnan til í að heyra meira af Gratíönu.
Arnbjörg
24 maj 2021
Frábær bók.
anna
27 maj 2021
Dásamlega vel skrifuð bók og frabær lestur.
Ása Birna
22 juli 2021
Afar vel skrifuð og á gömlu og góðu íslensku máli sem hæfir tíðarandanum í bókinni. Trúverðug lýsing á lífi fólks á þessum tíma og sérstaklega kvenna. Þær hafa nú ekki átt sjö dagana sæla formæður okkar.
Ásta
22 dec. 2021
Dásamleg bók, á máli sem samsvarar tíðarandanum sérlega vel
Anna St.
8 jan. 2022
Ekki hrifin af þessum lesara
Linda
22 mars 2022
Frábær bók
Jóhanna Björg
27 dec. 2022
Uppáhalds bókin, svo gott hvernig hún nær utan um tíðaranda sem fá okkar hafa lifað. Og málfarið er svo ægifagurt
Anna Rós
3 feb. 2023
Stórgóð bók. Hlakka til sð lesa meira eftir Benný Sif.
Dagný
8 sep. 2023
Finnst þetta virkilega vel skrifuð og vel lesin bók. Og orðaforðinn er æði!
Íslenska
Ísland