Ása Birna
8 nov. 2020
Hugljúf saga um enska menningu og siði og góð lýsing á lífi og stöðu kvenna í (efri) millistétt eftir síðari heimstyrjöldina. Teketillinn skipaði stórt hlutverk sem rauðvínsbeljan hefur kanski tekið yfir 😉 Frábær lestur.
3.5
Skáldsögur
Mildred Lathbury tilheyrir hópi einhleypra kvenna sem stundum eru kallaðar gæðakonur. Það er alltaf hægt að leita til þeirra, þær eru alltaf til taks. Og enginn vandi vex þeim í augum. Þær láta aldrei á sér bera, þær eru gæðakonur. Allir virðast hafa fyrirfram mótaðar skoðanir á þeim og enginn leiðir hugann að því hvað kann að bærast innra með þeim.
Í þessu hrífandi meistaraverki enska skáldsagnahöfundarins Barböru Pym er gripið niður í líf Mildredar þegar hún eignast nýja nágranna, Napier-hjónin. Það er glæsibragur yfir þeim, en ekki er allt sem sýnist. Það eru erfiðleikar í hjónabandinu. Mildred veit að það er ekki við hæfi að taka afstöðu með öðrum aðilanum í slíkum efnum, þótt hún heillist ofurlítið af hinum unga Rockingham Napier ...
Með ísmeygilegri fyndni sinni, nærfærnum lýsingum og snjöllum samtölum dregur Barbara Pym upp ómótstæðilega mynd af mannlífi hversdagsins.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152117361
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214461
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 april 2020
Rafbók: 27 oktober 2020
3.5
Skáldsögur
Mildred Lathbury tilheyrir hópi einhleypra kvenna sem stundum eru kallaðar gæðakonur. Það er alltaf hægt að leita til þeirra, þær eru alltaf til taks. Og enginn vandi vex þeim í augum. Þær láta aldrei á sér bera, þær eru gæðakonur. Allir virðast hafa fyrirfram mótaðar skoðanir á þeim og enginn leiðir hugann að því hvað kann að bærast innra með þeim.
Í þessu hrífandi meistaraverki enska skáldsagnahöfundarins Barböru Pym er gripið niður í líf Mildredar þegar hún eignast nýja nágranna, Napier-hjónin. Það er glæsibragur yfir þeim, en ekki er allt sem sýnist. Það eru erfiðleikar í hjónabandinu. Mildred veit að það er ekki við hæfi að taka afstöðu með öðrum aðilanum í slíkum efnum, þótt hún heillist ofurlítið af hinum unga Rockingham Napier ...
Með ísmeygilegri fyndni sinni, nærfærnum lýsingum og snjöllum samtölum dregur Barbara Pym upp ómótstæðilega mynd af mannlífi hversdagsins.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152117361
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214461
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 april 2020
Rafbók: 27 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 360 stjörnugjöfum
Notaleg
Hjartahlý
Leiðinleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 360
Ása Birna
8 nov. 2020
Hugljúf saga um enska menningu og siði og góð lýsing á lífi og stöðu kvenna í (efri) millistétt eftir síðari heimstyrjöldina. Teketillinn skipaði stórt hlutverk sem rauðvínsbeljan hefur kanski tekið yfir 😉 Frábær lestur.
Kristín Sigríður
7 juni 2020
Vel skrifuð bók og vel lesin, hélt mér til enda en það gerist ekki oft.
Lilja Hafdís
9 apr. 2021
Ég hlusta líklega aftur á þessa bók. Lesturinn er fullkominn 👏
Kristín Sóley
3 maj 2020
Mjög góð.. öðruvísi en góð og svo vel lesin
D.D
16 maj 2020
Àhugaverð og mjög vel lesin
Jóhanna
16 dec. 2022
Yndisleg bók, gamaldags hlý saga. Ég hefði viljað hafa endirinn ákveðnari. Lesturinn mjög góður.
ErlA
27 maj 2022
Ágætis afþreying
Jónína
4 apr. 2022
Eistök bók, hef hlustað mörgum sinnum. Framúrskarandi lestur.
Þorbjörg
22 maj 2020
Frábær bók með nokkuð góðan boðskap vel lesin
Pálína
9 dec. 2021
Ágæt.
Íslenska
Ísland