Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 2
Glæpasögur
Lögreglumaðurinn Haraldur er sendur til starfa í smábæ á Austurlandi í lok tíunda áratugarins til þess að byggja sig upp eftir skipbrot í einkalífi. Áður en varir fara sérkennilegir hlutir að gerast þarna í fásinninu og síðan hverfur ungur maður. Pilturinn reynist hafa verið alræmdur í bænum fyrir smáglæpi og ögrandi framkomu. Skyndilega liggja flestir íbúarnir undir grun um að standa að baki hinum dularfullu atburðum. Haraldur lendir fljótlega í öngstræti með rannsóknina og þetta furðulega mál virðist síður en svo auðleysanlegt. Snæbjörn Arngrímsson vakti mikla athygli með fyrstu spennusögu sinni, Eitt satt orð, árið 2022 en hún kemur nú út víða erlendis. Hann fylgir henni hér eftir með bráðskemmtilegri og spennandi bók með fjölda skrautlegra persóna. Snæbjörn hefur unnið til verðlauna fyrir barnabækur sínar og þýðingar.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180857871
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland