Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Glæpasögur
Samkomulagið er hörkuspennandi sakamálasaga um hvernig samband ungrar konu við eldri mann, sykurpabba, verður eitrað og banvænt. Þetta er saga um kynlíf, þráhyggju og morð. Samkomulagið er áhugaverð saga um valdaójafnvægið sem skapast í samskiptum efnaðra karlmanna við ungar konur sem leita eftir fjár stuðningi og lenda í klóm þeirra. Hér segir frá listanemanum Natalie og lögmanninum Gabe og hvernig samkomulagið sem í fyrstu ríkti á milli þeirra breytist í vef blekkinga, þráhyggju og .... morð.
Samkomulagið er fyrsta bók kanadíska rithöfundarins Robyns Hardings sem kemur út á íslensku en bækur hennar hafa selst í milljónum eintaka um allan heim. Þýðinguna gerði Sigurlína Davíðsdóttir og lesari er Sigríður Eyrún Friðriksdóttir.
© 2022 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935534392
Þýðandi: Sigurlína Davíðsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 augusti 2022
Íslenska
Ísland