Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Sagan Jól í litlu þorpi er afar íslensk og hefur að geyma margs konar kennileiti sem gefa myndir af ýmsu sem kannski má tengja beint við þjóðsögur og ævintýri. Hún geymir náttúrutengingu og grunngildi mennskunnar. Hér eru undirliggjandi nokkur atriði sem skipta máli varðandi siðfræði og trú. Sagan segir frá jólaraunum þriggja barna sem fá aðstoð úr óvæntustu áttum. Hér eru það börn sem neyðast til að hjálpast að. Þau þurfa að taka tillit hvert til annars og þau verða að temja sér umburðarlindi og náungakærleika.
Falleg saga með góðum jólaboðskap.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179418991
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland