Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Barnabækur
Tröllastrákurinn Trítiltoppur veit ekki alveg hvað þessi jól eru sem hann heyrir að séu að koma í mannheima. Hann áveður að leggja af stað í leiðangur að leita að þeim. Þetta reynist hin mesta ævintýraför þar sem hann þarf að aðstoða Ímu álfkonu við að takast á við grimma dverginn Garra, sleppur naumlega undan matseld Grýlu, kynnist jólakettinum og kemst loks til mannabyggða með Gáttaþef jólasveini. En finnur hann jólin þar? Jólaævintýri Trítiltopps er spennandi jólasaga fyrir ævintýraþyrsta krakka!
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789180133166
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland