Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Jólaævintýri Dickens er hin sígilda jólasaga. Þar segir frá nirflinum Ebeneser Scrooge, ríkum einstæðingi, sem þolir ekki jólin. En á jólanótt verður hann fyrir furðulegri reynslu sem fær hann til að sjá jólin í öðru ljósi. Hann lærir að meta anda jólanna og finnur jóla-gleðina í hjarta sínu.
Charles Dickens er einn af risum heimsbókmenntanna. Jólaævintýri (A Christmas Carol) er ein vinsælasta saga hans. Bókin kom fyrst út árið 1843 og hefur verið metsölubók síðan. Jólaævintýri varð strax svo ríkur þáttur í jólahaldi á Englandi að þegar Dickens dó, árið 1870, heyrðist stúlka í London hrópa upp yfir sig: „Dickens dáinn? Er þá jólasveinninn dáinn líka?“
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178753338
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215574
Þýðandi: Karl Ísfeld
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 december 2018
Rafbók: 19 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland