Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Goðsagnir Texas – The McCabes 4*
Endurhæfingarhjúkrunarfræðingurinn Bess Monroe er miður sín yfir að hafa fyrir slysni sent tvö jólabréf sem hún ætlaði sér aldrei að láta neinn sjá. Jack McCabe, sem er skurðlæknir, ekkill, og þriggja barna faðir, býður henni vináttu sína til að jólin megi verða sem ánægjulegust. En sáttmáli þeirra breytist fljótt í annað og meira.
Getur kona, sem hefur brennt sig á ástinni, opnað hjarta sitt fyrir Jack um jólin og jafnvel um alla framtíð?
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180294836
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180294843
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 november 2021
Rafbók: 29 november 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland