Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
3 of 4
Barnabækur
Ég heiti Skjóða, Skjóða Grýludóttir. Ég er dóttir tröllskessunnar Grýlu sem prumpar í hverju skrefi og tröllkarlsins Leppalúða sem er svo ruglaður að hann finnur ekki einu sinni húfuna á hausnum á sér. Hinn ægilega skelfilegi og krúttlegi jólaköttur er kötturinn minn... eða sko okkar sem búum í Grýluhelli og uppáhald okkar allra, jólasveinarnir, eru bræður mínir. Ég á reyndar miklu fleiri bræður og systur því allt í allt erum við fleiri en 100 tröllabörnin hennar Grýlu og við búum öll saman, uppi í fjöllunum í Grýluhelli. Takk fyrir að velja að hlusta á mig og söguna mína. Ég elska að segja sögur, sérstaklega jólasögur. Ég hlakka til að segja ykkur söguna því hún er svo skemmtileg!
—---------
Höfundur: Anna Bergljót Thorarensen Tónskáld og hljóðblöndun: Björn Thorarensen Lestur: Andrea Ösp Karlsdóttir
© 2024 Kraðak (Hljóðbók): 9789935257000
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 november 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland