Nornin í eldhúsinu Tómas Zoëga
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
12 of 12
Barnabækur
Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.
Það er gaman á aðventunni, notalegar stundir með fjölskyldunni í jólaundirbúningi en líka svolítil spenna í loftinu. Atli bankar upp á hjá Láru og þau fara samferða á jólaball. Þangað mætir góður gestur.
© 2024 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979228677
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 november 2024
Íslenska
Ísland