Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Barnabækur
Töfrar lífsins gerast í lítilli vík í norðri þegar andarungar skríða úr eggjum. Andamamma brýnir fyrir börnum sínum hversu mikilvægt sé að halda hópinn en einn þeirra gleymir sér yfir undrum veraldar og týnist. Gamall lífsreyndur hundur finnur ungann og með þeim tekst einstök vinátta. Þrátt fyrir að unginn finni öryggi og ást hjá hundinum og fjölskyldu hans þá býr innra með honum þrá eftir frelsi fuglanna.
Auður Þórhallsdóttir er höfundur bæði texta og mynda. Hún er fædd árið 1974. Hún hefur áður gefið út bækurnar Miðbæjarrottan: Þetta kemur allt með kalda vatninu, Miðbæjarrottan: Borgarsaga, Sumar með Salla og Tönnin hans Luca/El diente de Luca í samstarfi við Pilar Concheiro.
© 2024 Stúdíó Handbendi (Hljóðbók): 9789935959294
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 juni 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland