Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Lítil stúlka kemst að því einn daginn að innra með henni býr dreki sem er besta skinn. Hann kennir henni að þekkja tilfinningar sínar og hvernig hún getur brugðist við þeim. Öll búum við yfir allskonar tilfinningum – til dæmis gleði, reiði, spennu og og depurð – og allar þessar tilfinningar eiga rétt á sér. Galdurinn er að læra að þekkja þær og hvernig við getum brugðist við þeim. Fjölmörg börn kannast við þessa fallegu sögu um drekann innra með okkur sem nú er komin út á bók. Samnefnd sýning með tónlist eftir Elínu Gunnlaugsdóttur var sett upp í Eldborgarsal Hörpu við miklar vinsældir barna á leikskólaaldri og í fyrstu tveimur bekkjum grunnskólans.
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935495389
Útgáfudagur
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland