Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
2 of 4
Barnabækur
Þessi bók er önnur bókin af fjórum í flokknum Lærum saman. Hinar bækurnar eru; Lærum að lesa, Lærum um tölur og Lærum að vera sjálfbjarga.
Þær fjalla um fimm manna fjölskyldu sem býr í gömlu tveggja hæða húsi með stórum garði. Sagt er frá pabba, mömmu, Siggu og tvíburunum Þóri og Ásu. Einnig koma við sögu amma og afi og hundurinn Kolur.
Hér fást börnin við alls kyns viðfangsefni sem gera hendur og fingur þeirra liðuga og sterka svo þau eigi auðveldara með að beita skriffærum, skærum og litum.
© 2024 Steinn útgáfa ehf. (Hljóðbók): 9789935979117
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juli 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland