Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Kansas City 1*
Hann er að bugast af sektarkennd og lofar sjálfum sér því að verkefnið skuli heppnast, þó að það kosti hann lífið.
Fimm milljónir dollara fyrir að bjarga ungri konu sem er erfingi að miklum auðævum?
Jason Hunt er einrænn maður og þetta verkefni snýst um að bæta fyrir gamlar syndir, ekki um peningana. Þegar fyrrverandi hermaðurinn finnur hina vellauðugu Samönthu Eddington laðast andstæðurnar hvor að annarri. Þeim tekst að sleppa en líkurnar á því að þeim takist að komast lifandi niður úr fjöllunum eða frá málaliðunum sem elta þau eru afar litlar.
Ef þeim tekst það, er Jason þá búinn að bæta fyrir þessar gömlu syndir eða brestur hjarta hans endanlega?
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180610124
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 25 juli 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland