Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
11 of 16
Barnabækur
Það er vetur í Múmíndal og Múmínfjölskyldan liggur í djúpum vetrardvala og bíður þess að Tikka-Tú veki hana þegar vorar.
En Múmínsnáðinn hrekkur upp við dularfullt skrölt og skelli.
Tekst honum að herða upp hugann og kanna hávaðann upp á eigin spýtur? Og hvaða undur bíða hans ef hann fer út fyrir hússins dyr?
Ein af hinum sívinsælu bókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson, hér í dásamlegum lestri Friðriks Erlingssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152117378
Þýðandi: Tinna Ásgeirsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 april 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland