Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
6 of 9
Óskáldað efni
Sjötti hluti Meðgöngubókarinnar fjallar á ítarlegan hátt um atriði sem gott er að hafa í huga fyrir fæðingu, þar á meðal rannsóknir á meðgöngu, erfðaráðgjöf, vandkvæði tengd hríðum eða á meðgöngu almennt og margt fleira.
„Meðgöngubókin er ómissandi fyrir alla verðandi foreldra!“
Áreiðanlegt heimildarit um meðgöngu og foreldrahlutverkið á fyrstu mánuðum barnsins. Bókin er skrifuð af teymi sérfræðinga – læknum, ljósmæðrum, ráðgjöfum og rannsakendum – undir handleiðslu starfandi barnalæknis.
Hér er komin bók sem gefur hagnýt og traust ráð varðandi allar hliðar meðgöngunnar, foreldrahlutverkið, hvers konar umönnun þú þarft á meðgöngunni, tilfinningaleg íhugunarefni og hvernig annast á nýburann og líkama þinn eftir fæðingu.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179214869
Þýðandi: Edda Ýr Þórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 augusti 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland