Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Gömul óleyst sakamál 3*
Tuttugu og fimm árum eftir að Gabriella Ortiz verður vitni að morðinu á móður sinni kemur hún heim til að horfast í augu við fortíðina sem hún hefur bælt frá barnæsku. Rannsóknarlögregluþjóninum Jack Cowan er mikið í mun að leysa þetta gamla mál og klófesta morðingjann sem eyðilagði fjölskyldu hennar - og hans. Getur Jack verndað Gabby gegn andlitslausum morðingja, sem er staðráðinn í að spilla framtíðarvonum þeirra, þegar bældar minningar byrja að skjóta upp kollinum?
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180621625
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 10 maj 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland