Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4. bók af 6 í seríunni Kelby Creek. Gat hugsast að einhver hefði meðvitað verið valdur að því að hún tapaði minninu með það í huga að bendla hana við morð? Melanie Blankenship vaknar til meðvitundar í sjúkrabifreið á leið til Kelbyvogs en hefur ekki hugmynd um hvers vegna hún hafði verið á leið þangað eða hvað olli því að hún hafnaði í sjúkrabílnum. Mörgum árum áður höfðu íbúar Kelbyvogs dæmt hana í kjölfar hneykslismáls þar sem fyrrverandi eiginmaður hennar kom við sögu allir utan fyrrum unnusti hennar, fulltrúi Sterling Costner. Mörg ár eru liðin frá því þau hittust síðast en þegar sönnunargögn gegn henni byrja að hrannast upp ákveður hann að gera allt sem á hans valdi stendur til þess að fletta ofan af þeim sem greinilega hefur gert Mel að skotmarki sínu og ætlar sér bersýnilega ekki að láta staðar numið fyrr en henni hefur verið komið fyrir kattarnef.
© 2024 Ásútgáfan (Hljóðbók): 9789935274335
© 2024 Ásútgáfan (Rafbók): 9789935274328
Þýðandi: Rannveig Björnsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 augusti 2024
Rafbók: 21 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland