Ólöf
9 feb. 2023
Bókin ok en lesarinn ekki að mínu skapi
4.1
1 of 2
Glæpasögur
Kona finnst látin í dómskirkjunni í Ragmullin og aðeins nokkrum klukkustundum síðar finnst lík karlmanns hangandi úr tré fyrir utan heimili hans. Innan á læri beggja fórnarlambanna hafa sérkennileg og nákvæmlega eins merki verið húðflúruð. Fórnarlömbin tengjast greinilega á einhvern hátt, en hvernig? Það kemur í hlut Lottie Parker, lögregluvarðstjóra að komast að því.
Brátt kemur í ljós að morðin eiga rætur sínar að rekja til gamalla mála og tengjast einnig skuggalegri fjölskyldusögu Lottie. Nú reynir á hana að hafa uppi á raðmorðingja sem hefur brenglaðar hugmyndir um réttlæti á sama tíma og Lottie berst sjálf við drauga fortíðar. Nái hún ekki að leysa málið í tæka tíð mun rannsóknin hafa skelfilegar og óafturkræfar afleiðingar fyrir Lottie og fjölskyldu hennar.
Þau sem hurfu eftir metsöluhöfundinn Patricia Gibney er fyrsta bókin í glæpaseríunni um Lottie Parker. Bækurnar hafa slegið í gegn víða um lönd og birtast hér í frábærum lestri Þórunnar Ernu Clausen.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180568869
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180616881
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 januari 2023
Rafbók: 20 januari 2023
4.1
1 of 2
Glæpasögur
Kona finnst látin í dómskirkjunni í Ragmullin og aðeins nokkrum klukkustundum síðar finnst lík karlmanns hangandi úr tré fyrir utan heimili hans. Innan á læri beggja fórnarlambanna hafa sérkennileg og nákvæmlega eins merki verið húðflúruð. Fórnarlömbin tengjast greinilega á einhvern hátt, en hvernig? Það kemur í hlut Lottie Parker, lögregluvarðstjóra að komast að því.
Brátt kemur í ljós að morðin eiga rætur sínar að rekja til gamalla mála og tengjast einnig skuggalegri fjölskyldusögu Lottie. Nú reynir á hana að hafa uppi á raðmorðingja sem hefur brenglaðar hugmyndir um réttlæti á sama tíma og Lottie berst sjálf við drauga fortíðar. Nái hún ekki að leysa málið í tæka tíð mun rannsóknin hafa skelfilegar og óafturkræfar afleiðingar fyrir Lottie og fjölskyldu hennar.
Þau sem hurfu eftir metsöluhöfundinn Patricia Gibney er fyrsta bókin í glæpaseríunni um Lottie Parker. Bækurnar hafa slegið í gegn víða um lönd og birtast hér í frábærum lestri Þórunnar Ernu Clausen.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180568869
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180616881
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 januari 2023
Rafbók: 20 januari 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 648 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 648
Ólöf
9 feb. 2023
Bókin ok en lesarinn ekki að mínu skapi
Ingibjörg
23 jan. 2023
Nú gefst ég upp, búin með 57 kafla og annað eins eftir. Ekkert að gerast, léleg þýðing og þreytandi lestur. Ótrúlega leiðinleg bók
Kristbjörg
29 jan. 2023
Mjög spennandi en líka virkilega sorgleg. Góður lestur.
Silla
1 mars 2023
Gafst upp eftir helming bókarinnar, rosalega langdregin og rödd lesarans passar bara ekki við efni bókarinnar, örugglega fín í að lesa barnabækur
Gunnhildur
26 jan. 2023
Snúin og spennandi.
Anna Linda
23 jan. 2023
Spenna frá byrjun til enda.
G
27 jan. 2023
Mjög spennandi og lesturinn flottur. Bíð eftir að það komi fleiri bækur um Lottie og co
Lilja Hafdís
24 jan. 2023
Mæli með fyrir spennufíkla eins og mig 👍🏻Þessi gæti verið sönn, miðað við sögur sem heyrast um Kaþólsku kirkjuna á Írlandi 🫣
Oddbjörg
24 jan. 2023
Hörkuspennandi og mjög vel lesin
anna
24 jan. 2023
Spennandi góð og vel lesin.
Íslenska
Ísland