Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
4 of 7
Barnabækur
Mér leist nú ekkert sérstaklega vel á það þegar mamma og pabbi tilkynntu okkur Möggu að við værum að fara í gamaldags útilegu. En úr varð ein rosalegasta ferð allra tíma. Við tjölduðum við hliðina á andstyggilegum náunga sem við urðum að kenna smá lexíu, rákumst á sótilla þýska túrista, lentum í fingralöngum Fransmanni og glímdum við stórhættulegan hóteldraug, allt meðan við leituðum að frægasta fjársjóði Íslandssögunnar.
Ég vil alls ekki ljóstra of miklu upp en þetta er klárlega mín besta bók hingað til.
Hér er komin fjórða bókin um Orra óstöðvandi, í frábærum lestri Vignis Rafns Valþórssonar.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180566339
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180566346
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 mars 2022
Rafbók: 10 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland