Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Sjaldan hefur nokkur höfundur slegið jafn rækilega í gegn hjá íslenskum lesendum og Pétur Gunnarsson með skáldsögunni punktur punktur komma strik árið 1976. Hér var eitthvað alveg nýtt á ferð; óvænt líkingamál og leiftrandi fyndni höfðaði ekki síst til yngra fólks og uppvaxtarsaga Reykjavíkurdrengsins Andra Haraldssonar varð saga heillar kynslóðar sem gjörþekkti ekki aðeins umhverfi og aðstæður, heldur einnig hugrenningar Andra og tilfinningar, sorgir hans og þrár. Jafnvel húmorinn. Punkturinn varð margföld metsölubók eins og þær þrjár Andra-bækur sem á eftir komu. Allar segja þær sögu einstaklings í mótun, í borg sem er líka í mótun – í landi þar sem stórstígur nútíminn göslast yfir viðtekin gildi og venjur og skekur stoðir samfélagsins. Pétur Gunnarsson er einn fjölhæfasti höfundur landsins, hefur fengist við ýmis bókmenntaform og hlotið margháttaðar viðurkenningar. Lokabók hans um Andra, Sagan öll, var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og verk hans hafa í þrígang verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979537335
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979338109
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 maj 2021
Rafbók: 19 maj 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland