Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Sugar Falls Idaho 4*
Það er enginn leikur að vera einstæður faðir. Ekkillinn Luke Gregson á tvo syni, tvíburana Aiden og Caden. Luke er fyrrverandi sérsveitarmaður hjá flotanum og varð vitni að miklum átökum á ferli sínum, en ekkert hefði getað búið hann undir það hlutverk að reyna að ala upp tvo átta ára gamla stráka. Foreldrahlutverkið er sannarlega ekki fyrir neina aumingja. Ef til vill er það þess vegna sem bræðurnir hafa fengið augastað á konu nokkurri, sem þeir telja vera efnilega mömmu. Carmen Delgado er lögregluþjónn og hörð í horn að taka. Hún virðist vera fullfær um að fást við tvíburana. Hún dáir litlu óþekktarormana, en tilfinningar hennar til hetjunnar, föður þeirra, eru flóknari og sorgleg fortíðin hefur eiginlega skellt hjarta hennar í las til frambúðar. Gætu tveir litlir, þrjóskir prakkarar og kynþokkafulli, þreytti pabbinn þeirra orðið til þess að Carmen losnaði loksins úr ánauð?
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180290623
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 24 november 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland