Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Lögreglumaður sem er ákveðinn í að halda óvinum sínum nálægt sér... og sakausri konu ennþá nær...
Morðingi leynist í óbyggðum Colorado og nú er blaðakona farin að snuðra á vettvangi glæpsins, hjá Graham Ellison. Það er ekki nóg með að Emma Wade hafi þekkt fórnarlambið heldur sleppir hún aldrei takinu á rannsókn ef hún byrjar á henni á annað borð. Graham sá ekkert annað en gríðarlegt sjálfstæðið sem yrði þess valdandi að fallega rauðhærða konan yrði drepin. Honum líkaði það alls ekki að þurfa að leyfa óbreyttum borgara að fá aðgang að málinu sínu en hann varð að hafa Emmu nálægt sér ef hann ætlaði að eiga von um að halda á lífi... sem hann vildi endilega. Hún var eftir allt saman saklaust fórnarlamb sem þurfti á vernd hans að halda. Ekkert annað. Það sagði hann a.m.k við sjálfan sig, aftur og aftur...
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290302
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 12 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland