Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Óskáldað efni
Sagnahefðin hefur fylgt Íslendingum frá landnámi. Um ótal staði á landinu hafa spunnist sögur sem svo aftur hafa orðið kveikja ljóða eða skáldsagna. Þessi bók er hringferð um landið með viðkomu á þrjátíu slíkum stöðum, þekktum sem lítt þekktum, sem tengjast höfundum og bókmenntaverkum, þjóðsögum og atburðum úr Íslandssögunni. Hér má fræðast um basknesku á Vestfjörðum og esperantó á Hala, um áhrif Lakagíga á frönsku byltinguna og tómið ríka og djúpa við Öskjuvatn. Þessi bók er í senn handbók fyrir ferðalanga og reisubók hugans. Ekki spillir fyrir að umhverfi staðanna er tilkomumikið og þar sem fjölbreytt menning og stórfengleg náttúra spila saman – eða takast á – opnast töfraveröld.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345978
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979345985
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 december 2021
Rafbók: 2 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland