Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 2
Barnabækur
"Skólaslit er hrollvekja eftir Ævar Þór Benediktsson sem lesendur munu tæta í sig. Sagan birtist fyrst sem ógnvekjandi hrekkjavökudagatal en kemur nú út í bókarformi – lengri og ógeðslegri en áður – með myndlýsingum eftir Ara H.G. Yates.
Það er 31. október. Hrekkjavaka. Allir veggir skólans eru þaktir skrauti sem vekur hroll og kitlar ótta. Í fjarska ómar ómennskt öskur. Á gólfinu má sjá hálfan íþróttakennara og handan við hornið heyrist í draghöltum uppvakningaher. Hvað í ósköpunum gerðist? Og hvernig geta krakkarnir sem enn eru ekki orðnir að skrímslum komist lifandi út úr skólanum?
Verkefnið Skólaslit hlaut Vorvinda-viðurkenningu IBBY, Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar og var tilnefnt til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla."
© 2023 MM (Hljóðbók): 9789979349204
© 2023 MM (Rafbók): 9789979348962
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 oktober 2023
Rafbók: 9 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland