Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Smásagnasafnið „Sorprit - og fleiri sögur“ samanstendur af sögum sem Kristján Kristjánsson samdi á síðasta áratug síðustu aldar. Þær eiga það flestar sameiginlegt að fjalla um einfara, suma hverja sem standa á jaðri samfélagsins og rata í ófyrirséðar aðstæður. Stórar áskoranir jafnt sem hversdagslegustu atvik geta vakið upp spurningar um hvernig best sé að halda áfram.
© 2022 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501219
© 2022 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501226
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 februari 2022
Rafbók: 30 november 2022
Smásagnasafnið „Sorprit - og fleiri sögur“ samanstendur af sögum sem Kristján Kristjánsson samdi á síðasta áratug síðustu aldar. Þær eiga það flestar sameiginlegt að fjalla um einfara, suma hverja sem standa á jaðri samfélagsins og rata í ófyrirséðar aðstæður. Stórar áskoranir jafnt sem hversdagslegustu atvik geta vakið upp spurningar um hvernig best sé að halda áfram.
© 2022 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501219
© 2022 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501226
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 februari 2022
Rafbók: 30 november 2022
Heildareinkunn af 31 stjörnugjöfum
Notaleg
Leiðinleg
Fyndin
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 3 af 31
anna
10 feb. 2022
Góður lestur. Misgóðar sögur.
Auður
10 apr. 2022
Svo ágætar sögur
Anna Lára
17 feb. 2022
Áhugaverðar sögur í frábærum lestri.
Íslenska
Ísland