Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.1
Skáldsögur
Alexandra Flask íhugar að stökkva fram af svölum litlu íbúðarinnar sem hún leigir í Barselónu. Þrátt fyrir hitabylgju í borginni er þrálátt kul í hjartanu – harmi blandin sektarkennd – og ekki bætir úr skák að hömlulaust ástarlíf annarra gegnsýrir hversdaginn.
Er besta svarið við eftirsjá að skaða líkamann fyrir lífstíð? Hvers vegna hafna sumir holdlegum fýsnum? Er hægt að taka líf sitt einungis til hálfs? Maður spyr sig – á meðan maður vonar hálfpartinn að stelpugarmurinn stökkvi.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293046
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland