Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Tröllakirkja gerist í Reykjavík á sjötta áratug aldarinnar og fjallar um Sigurbjörn arkitekt og fjölskyldu hans. Sigurbjörn hefur ýmis stórbrotin áform á prjónunum og vor eitt lætur hann til skarar skríða og ákveður að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Það á eftir að draga dilk á eftir sér og kalla á voveiflega atburði. Tröllakirkja er efnismikil og dramatísk skáldasaga þar sem spurt er um sektina og fyrirgefninguna, manninn og Guð. Margar ljóslifandi og eftirminnilegar persónur koma við sögu og frásögnin er víða lituð þeirri sérstæðu sagnagleði sem lesendur Ólafs Gunnarssonar þekkja en um leið er leikið á fleiri strengi; stíllinn er fjölbreytilegur, fáorður og knappur, en jafnframt litríkur og ljóðrænn.
© 2021 Forlagið (Hljóðbók): 9789979537243
© 2021 Forlagið (Rafbók): 9789979536444
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 mars 2021
Rafbók: 22 mars 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland