Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Barnabækur
Fátt jafnast á við Grimms-ævintýrin þegar barnabækur eru annars vegar. Á þessum tveimur hljómdiskum fer saman skemmtilegur lestur og lipur þýðing er Þorsteinn Thorarensen les eigin þýðingu á völdum ævintýrum.
Hér kennir margra grasa eins og heiti sagnanna sýna: Froskakóngurinn eða Járn-Hinrik, Spunakerlingarnar þrjár, Slöngulaufin, Úlfurinn og kiðlingarnir sjö, Ruslaralýður og Garðabrúða, Rauðhetta, Undarlega átveislan, Þrastarskeggur kóngur, Brimaborgarspilararnir, Skraddarinn í himnaríki, Snillingurinn Hans, Kerlingin Gríður og Brúðkaup lafði Lágfótu.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789979965848
Þýðandi: Þorsteinn Thorarensen
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 januari 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland