Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
Skáldsögur
Í Veikindadögum segir frá sjúkrahúslífi, sveitamennsku, kynlífi, veiðiskap, fjarlækningum, heyskap og flugvélum. En þó er bókin mest um þessa afskekktu eyju þar sem borgarbörnin ímynda sér að þau séu upprunnin úr sveit sem búið er að selja útlendingum. Hér er fléttað saman lausamáli og kveðskap þannig að úr verður hrífandi saga. Veikindadagar er önnur bók Hlyns Grímssonar sem er starfandi læknir í Reykjavík. Vignir Rafn Valþórsson les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152129005
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 juni 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland