Steinunn
27 juli 2021
Frábær bók og einnæg skrifuð ❤️
Barnið í garðinum er átakanleg og áhrifamikil saga manns sem tekst að snúa erfiðum uppvexti upp í þroska og kærleika. Sævar Þór er einn fárra íslenskra karlmanna sem hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi og opnað sig um það og hryllilegar afleiðingar þess. Þetta er mögnuð frásögn af þjáningu, þrautseigju, fyrirgefningu og von. Dag einn ákveður Sævar Þór Jónsson að nú sé nóg komið. Fortíðin heldur honum í heljargreipum og hann hefur í áraraðir hrærst í heimi óreglu og lyga. Hann heldur því á fund SÁÁ og leitar sér hjálpar. Í kjölfarið hefst mikil sjálfsvinna þar sem Sævar þarf að horfast í augu við þau mörgu og stóru áföll sem hann varð fyrir í barnæsku. Sævar Þór og eiginmaður hans Lárus Sigurður hafa staðið saman gegnum súrt og sætt. Þeir eru báðir lögfræðimenntaðir, reka eigin lögmannsstofu og eiga saman lítinn dreng. Barnið í garðinum er fyrsta bók þeirra.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935291929
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935291677
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 juli 2021
Rafbók: 1 juli 2021
Merki
Barnið í garðinum er átakanleg og áhrifamikil saga manns sem tekst að snúa erfiðum uppvexti upp í þroska og kærleika. Sævar Þór er einn fárra íslenskra karlmanna sem hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi og opnað sig um það og hryllilegar afleiðingar þess. Þetta er mögnuð frásögn af þjáningu, þrautseigju, fyrirgefningu og von. Dag einn ákveður Sævar Þór Jónsson að nú sé nóg komið. Fortíðin heldur honum í heljargreipum og hann hefur í áraraðir hrærst í heimi óreglu og lyga. Hann heldur því á fund SÁÁ og leitar sér hjálpar. Í kjölfarið hefst mikil sjálfsvinna þar sem Sævar þarf að horfast í augu við þau mörgu og stóru áföll sem hann varð fyrir í barnæsku. Sævar Þór og eiginmaður hans Lárus Sigurður hafa staðið saman gegnum súrt og sætt. Þeir eru báðir lögfræðimenntaðir, reka eigin lögmannsstofu og eiga saman lítinn dreng. Barnið í garðinum er fyrsta bók þeirra.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935291929
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935291677
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 juli 2021
Rafbók: 1 juli 2021
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1135 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Sorgleg
Upplýsandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1135
Steinunn
27 juli 2021
Frábær bók og einnæg skrifuð ❤️
Guðlaug
14 juli 2021
Einstök og hispurslaus frásögn um sorglega sögu sem endar vel. Góður lestur. Takk kærlega fyrir að deila þessari sögu.
Hildur
12 juli 2021
Vel skrifuð og mannleg bók um erfitt efni. Segir líka óbeint hvað viðhorfin í þjóðfélaginu hafa breyst mikið á stuttum tíma. Góð hlustun.
Sæbjörg Brynja
11 juli 2021
Ka
Anna Greta
8 juli 2021
Heiðarleg og frábær bók
Gigja
11 juli 2021
Stórkostleg
Inga Lára
26 juli 2021
Vel lesin og skrifuð.
Sólveig Sigríður
12 sep. 2021
Góð bók vel lesin
Jóna Á.
4 juli 2021
Hreinskilin og falleg frásögn um erfiðleika og upprisu.
Kristín
6 aug. 2021
Einlæg og hjartnæm frásögn af erfiðri upplifun og afleiðingum hennar.
Íslenska
Ísland