Hljóðbrot
Ég er að spá í að slútta þessu - Iain Reid

Ég er að spá í að slútta þessu

Ég er að spá í að slútta þessu

2.71 84 5 Höfundur: Iain Reid Lesari: Tinna Sverrisdóttir
Sem hljóðbók.
Þú fyllist skelfingu. En þú veist ekki hvers vegna …

Jake og kærasta hans heimsækja foreldra hans sem búa á frekar afskekktum bóndabæ. Ýmislegt sérkennilegt mætir unnustunni í þessari ferð og sú mynd sem hún hafði af Jake rímar illa við það sem hún upplifir. Á heimleiðinni lenda þau í blindbyl sem ber þau að auðri skólabyggingu þar sem atburðarásin tekur óvænta stefnu.

Ég er að spá í að slútta þessu er spennuþrungin og taugatrekkjandi saga um ökuferð sem endar með skelfingu. Bókin hefur slegið rækilega í gegn víða um heim og leikstjórinn Charlie Kaufman, sem tilnefndur hefur verið fjórum sinnum til Óskarsverðlauna, vinnur nú að stórmynd eftir sögunni. Skáldsaga ársins að mati Notable Books Council.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Titill á frummáli: I'm thinking of ending things Þýðandi: Árni Óskarsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-12-26
Lengd: 5Klst. 54Mín
ISBN: 9789179233112
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga