Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Tressa Middleton komst á forsíður blaðanna árið 2006 þegar hún varð yngsta móðir Bretlands, aðeins 12 ára gömul. Saga hennar varð umtöluð á landsvísu og hneykslaði marga, en það átti eftir að koma í ljós að sannleikurinn var mun hörmulegri en nokkurn gæti grunað.
Tressa fæddist í fátækri fjölskyldu þar sem mikil óregla var og var hún því sett í fóstur aðeins fjögurra ára gömul. Þegar hún var sjö ára flutti hún aftur heim þar sem bróðir hennar byrjaði að misnota hana kynferðislega þar til hún verður ófrísk eftir hann. Hún sagði aldrei neinum frá því sem gerðist, til þess að halda fjölskyldunni saman, þar til leyndarmálið hafði kostað hana heilsuna. Tressa hefur gengið í gegnum meiri sársauka og eymd en flestir fullorðnir einstaklingar gera yfir heila ævi. Samt sem áður er hún í dag sterk og hugrökk ung kona og saga hennar er saga vonar, fyrirgefningar og kærleika.
© 2024 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180512336
© 2024 Lind & Co (Rafbók): 9789180512343
Þýðandi: Nuanxed / Kristín Kristjánsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 december 2024
Rafbók: 16 december 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland