Hljóðbrot
Fyrra Pétursbréf - Ýmsir

Fyrra Pétursbréf

Fyrra Pétursbréf

0.0 0 5 Höfundur: Ýmsir Lesari: Steinunn Jóhannesdóttir
Sem hljóðbók.
Pétur, postuli Jesú Krists, skrifar þetta bréf til kristinna safnaða í Litlu-Asíu. Hann ritar bréfið með hjálp Silvanusar en Silvanus (líka nefndur Sílas) var samverkamaður Páls (sbr. Post 15.40 og 1Þess 1.1) og kann hann að hafa mótað framsetningu svo að hún líkist tökum Páls. Höfundur minnir söfnuðina á stöðu þeirra sem kristinna manna, talar um þá sem útvalda kynslóð og samfélag konunga og presta og hvetur þá til að feta í fótspor Krists (2.21). Höfundur bregður upp ýmsum myndum tengdum skírninni og hafa menn talið bréfið, a.m.k. að stofni til, skírnarprédikun.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Trúarbrögð og andleg málefni Seríur: Nýja testamentið: 21 Titill á frummáli: Novum Testamentum Þýðandi: Hið íslenska biblíufélag

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hið íslenska biblíufélag
Útgefið: 2020-01-05
Lengd: 20Mín
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga