Hljóðbrot
Skræður: 81 – Dagur er liðinn I - Guðlaugur Kristjánsson og uppeldi hans í Dölum á 19. öld - Illugi Jökulsson

Skræður: 81 – Dagur er liðinn I - Guðlaugur Kristjánsson og uppeldi hans í Dölum á 19. öld

Skræður: 81 – Dagur er liðinn I - Guðlaugur Kristjánsson og uppeldi hans í Dölum á 19. öld

4.44 18 5 Höfundur: Illugi Jökulsson Lesari: Illugi Jökulsson
Sem hljóðbók.
Indriði Indriðason var fræðaþulur mikill og ættfræðingur. Hann gaf út ævisögu fyrir nærri 80 árum sem hann hafði skrifað eftir frásögn Guðlaugs Kristjánssonar, sem ævinlega var kenndur við Rauðabarðaholt í Dölum. Í þessu fyrsta kasti segir frá uppruna og uppeldi þessa alþýðupilts sem ólst upp hjá vandalausum af því foreldrar hans voru fátækir. Frásögnin er litrík og skemmtileg og er fráleitt nokkur barlómur, því Guðlaugur ber sig alltaf vel, en þó fer ekki milli mála að hlutskipti hans sem einstæðings hafa á köflum verið heldur einmanaleg.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Skræður: 81 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2020-03-03
Lengd: 54Mín
ISBN: 9789179894580
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga