Hljóðbrot
Lygarinn - Óttar M. Norðfjörð

Lygarinn

Lygarinn

3,9 137 5 Höfundur: Óttar M. Norðfjörð Lesari: Jóhannes Haukur Jóhannesson
Hljóðbók.
Í júlí árið 1972 takast Bobby Fischer og Boris Spassky á um heimsmeistaratitilinn í skák í Laugardalshöll. Augu umheimsins eru á Íslandi og valdatafl kalda stríðsins er í algleymingi. En þegar lögreglunni berst myrk gáta er ljóst að stríðið fer fram annars staðar en á taflborðinu. Í mars 2011 komast Vera Ragnarsdóttir og félagar hennar í neðajarðarfréttahópi á snoðir um leka ársins sem varðar hinn dularfulla Eimreiðarhóp, en menn á borð við Davíd Oddsson og Geir H. Haarde tilheyrðu honum. Faðir Veru dregst óvænt í málið og reynist eiga sér leyndarmál frá sumrinu 1972 sem mun breyta tilveru hennar að eilífu.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Spennusögur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Skynjun
Útgefið: 2011-12-01
Lengd: 9Klst. 51Mín
ISBN: 9789935180063
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga