Hljóðbrot
Tímakistan - Andri Snær Magnason

Tímakistan

Tímakistan

4,16 73 5 Höfundur: Andri Snær Magnason Lesari: Andri Snær Magnason
Hljóðbók.
Það sigrar enginn heiminn sem ekki getur sigrað tímann. Eitthvað furðulegt hefur gerst. Mannkynið húkir í draugalegum kössum og bíður betri tíma. Á meðan hefur skógurinn yfirtekið borgirnar, úlfar ráfa um götur og skógarbirnir hafa hertekið verslunarmiðstöðvar. Hvað kom fyrir? Enginn getur svarað því nema gömul kona sem vakir í einu húsanna. Áratugum saman hefur hún safnað sögum um prinsessuna af Pangeu og föður hennar, Dímon konung, sem í árdaga sigraði heiminn og reyndi að því loknu að sigra tímann. Tímakistan er margslungið ævintýri sem teygir anga sína frá fjarlægustu fortíð til ókominna tíma. Andri Snær er þekktur fyrir bækur sínar sem hafa komið út í meira en 30 löndum. Fyrir Söguna af Bláa hnettinum hlaut hann meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin og Heiðurs-verðlaun Janusz Korczak.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Fantasía & Scifi Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Skynjun
Útgefið: 2013-11-08
Lengd: 6Klst. 30Mín
ISBN: 9789935180605
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga