Hljóðbrot
Skoppa og Skrítla læra um tölur og dýr - Hrefna Hallgrímsdóttir

Skoppa og Skrítla læra um tölur og dýr

Skoppa og Skrítla læra um tölur og dýr

4,24 205 5 Höfundur: Hrefna Hallgrímsdóttir Lesari: Leikhópur
Hljóðbók.
Skoppa og Skrítla hafa kynnt íslensku húsdýrin fyrir börnum, kennt þeim um litina, tölurnar, formin ofl í sjónvarpsþáttum, gefið þeim innsýn í hin ýmsu störf fullorðinna, gefið börnum hérlendis og erlendis fyrstu upplifun í leikhúsi og kvikmyndahúsi, hvatt þau til að elta drauma sína og vinna að óskunum sínum um framtíðina og ekki síst að hver dagur kemur með ný ævintýr og að það er okkar að taka jákvætt á móti og njóta.
Allt efni Skoppu og Skrítlu miðar að því að örva hugarheim yngstu kynslóðarinnar sem notar hverja mínútu til að upplifa og skynja veröldina í kringum sig. Með því að samflétta lærdóm og skemmtun verður upplifun barnanna meiri, þau læra aldrei eins mikið og þegar þau eru ómeðvituð um lærdóminn.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 2007-01-01
Lengd: 28Mín
ISBN: 9789935182999
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga