Hljóðbrot
Ráðskona óskast í sveit – má hafa með sér barn - Snjólaug Bragadóttir

Ráðskona óskast í sveit – má hafa með sér barn

Ráðskona óskast í sveit – má hafa með sér barn

4.06 281 5 Höfundur: Snjólaug Bragadóttir Lesari: Rósa Guðný Þórsdóttir
Sem hljóðbók.
Anna, ung kona úr Reykjavík ræður sig á fámennt sveitaheimili norður í landi til að losa sig og fimm ára dóttur sína úr niðurnjörvuðu kerfinu og frá ráðríkum ömmum telpunnar. Alls kyns framandi erfiðleikar mæta borgarbörnunum í fyrsta sinn í sveit og þarna skiptast á skin og skúrir. Á heimilinu eru tveir uppkomnir synir og Anna er ekki sérlega velkomin í fyrstu.
Stúlku á næsta bæ finnst sér ógnað þar sem hún ætlar sér leynt og ljóst húsmóðursessinn á Áshóli.
Varla þarf að spyrja að því að ást kviknar en hún á erfitt uppdráttar sökum alls kyns misskilnings. Þó fer þetta eins og því var líklega ætlað að fara ...
Tungumál: Íslenska Flokkur: Skáldsögur Seríur: Sögur Snjólaugar: 2 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2018-05-29
Lengd: 6Klst. 2Mín
ISBN: 9789935183170
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga