Hljóðbrot
Verndargripurinn frá Samarkand - Jonathan Stroud

Verndargripurinn frá Samarkand

Verndargripurinn frá Samarkand

4.17 52 5 Höfundur: Jonathan Stroud Lesari: Stefán Benedikt Vilhelmsson
Sem hljóðbók.
Ungur töframannslærlingur, Nathaniel, verður á vegi töframeistarans Simons Lovelace sem ber höfuð og herðar yfir aðra töframenn sökum kunnáttu sinnar og grimmdar. Þegar Lovelace niðurlægir Nathaniel opinberlega ákveður Nathanliel að hefna sín. Hann stefnir til sín á laun skapbráðum 5000 ára gömlum djinni, Bartimæus. Hann fær Bartimæusi það verkefni að ræna frá Lovelace hinum magnþrungna Verndargrip frá Sarkand. Áður en langt um líður sogast Nathaniel og Bartimæus inn í ógnvænlega hringiðu leynimakks og átaka. Sögusviðið er London nútímans þar sem töframenn fara með völd.

Mögnuð metsölubók sem farið hefur sigurför um heiminn og gagntekið hugi lesenda á öllum aldri. Fyrsta bókin í Bartimæusþríleiknum í lestri Stefáns Benedikts Vilhelmssonar.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Fantasía & Scifi Seríur: Bartimæus þríleikurinn: 1 Titill á frummáli: The Amulet of Samarkand Þýðandi: Brynjar Arnarson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-05-31
Lengd: 11Klst. 56Mín
ISBN: 9789178976096
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga